Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ytri aðgerðir Sambandsins
ENSKA
Union´s external action
Samheiti
aðgerðir Sambandsins út á við, aðgerðir Sambandsins utan þess, utansambandsaðgerðir
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Við framkvæmd slíkra aðgerða ætti einkum að leitast við að halda fullu samræmi við meginreglur og almenn markmið ytri aðgerða Sambandsins og utanríkisstefnu sem tengist því landi eða svæði sem um er að ræða.

[en] In particular, in implementing such actions, full coherence should be sought with the principles and general objectives of the Unions external action and foreign policy related to the country or region in question.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 514/2014 frá 16. apríl 2014 um almenn ákvæði um Sjóðinn vegna hælismála, fólksflutninga og aðlögunar og um fjármögnunarleið til fjárstuðnings við lögreglusamvinnu, forvarnir og baráttu gegn afbrotum og krísustjórnun

[en] Regulation (EU) No 514/2014 of the European Parliament and of the Council of 16 April 2014 laying down general provisions on the Asylum, Migration and Integration Fund and on the instrument for financial support for police cooperation, preventing and combating crime, and crisis management

Skjal nr.
32014R0514
Athugasemd
Áður gefin þýðingin ,aðgerðir Sambandsins gagnvart ríkjum utan þess´ en breytt 2013 í samráði við lögfræðing þýðingamiðstöðvar o.fl. Þá er tekið mið af því að ekki er alltaf um að ræða aðgerðir gagnvart ríkjum í þessu samhengi.

Aðalorð
aðgerð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira