Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
athafnaleysi
ENSKA
fail to act
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Brjóti Evrópuþingið, leiðtogaráðið, ráðið, framkvæmdastjórnin eða Seðlabanki Evrópu gegn sáttmálunum með athafnaleysi geta aðildarríkin og aðrar stofnanir Sambandsins höfðað mál fyrir Dómstóli Evrópusambandsins til staðfestingar á broti. Þessi grein gildir, með sömu skilyrðum, um athafnaleysi aðila, skrifstofa og sérstofnana Sambandsins.

[en] Should the European Parliament, the European Council, the Council, the Commission or the European Central Bank, in infringement of the Treaties, fail to act, the Member States and the other institutions of the Union may bring an action before the Court of Justice of the European Union to have the infringement established. This Article shall apply, under the same conditions, to bodies, offices and agencies of the Union which fail to act.

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti Evrópusambandsins (TFEU)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira