Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna
ENSKA
summon
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Leggi varnaraðili ekki fram skriflega málsvörn, eftir að honum hefur verið löglega stefnt, skal hann hljóta útivistardóm. Heimilt er að leggja fram andmæli gegn dóminum innan eins mánaðar frá því að hann er birtur.

[en] Where the defending party, after having been duly summoned, fails to file written submissions in defence, judgment shall be given against that party by default. An objection may be lodged against the judgment within one month of it being notified.

Skilgreining
það að bera fram stefnu
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Lissabonsáttmáli
Skjal nr.
Lissabon, bókun 3
Orðflokkur
so.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira