Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópska hæðarkerf
ENSKA
European Vertical Reference System
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Nota skal evrópska hæðarkerfið (e. European Vertical Reference System (EVRS) ) fyrir lóðrétta hlutann á landi til að gefa upp þyngdaraflstengda hæð innan landfræðilegs gildissviðs þess. Nota skal önnur hæðarkerfi tengd þyngdaraflssvæði jarðar til að gefa upp þyngdaraflstengda hæð á svæðum sem eru utan landfræðilegs gildissviðs evrópska hæðarkerfisins.

[en] For the vertical component on land, the European Vertical Reference System (EVRS) shall be used to express gravity-related heights within its geographical scope. Other vertical reference systems related to the Earth gravity field shall be used to express gravity-related heights in areas that are outside the geographical scope of EVRS.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1089/2010 frá 23. nóvember 2010 um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB að því er varðar rekstrarsamhæfi landgagnasafna og -þjónustu

[en] Commission Regulation (EU) No 1089/2010 of 23 November 2010 implementing Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council as regards interoperability of spatial data sets and services

Skjal nr.
32010R1089
Aðalorð
hæðarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EVRS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira