Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
minnisblað
ENSKA
aide-memoire
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] ... að teknu tilliti til ályktana Evrópuþingsins frá 19. september 1996 um ólögráða börn sem eru fórnarlömb ofbeldis (2), frá 12. desember 1996 um ráðstafanir til að vernda ólögráða börn í Evrópusambandinu (3), frá 24. apríl 1997 um orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um ólöglegt og skaðlegt efni á Netinu (4) og frá 6. nóvember 1997 um orðsendingu framkvæmdastjórnarinnar um að berjast gegn kynlífsferðamennsku tengdri börnum, og til minnisblaðs um framlag Evrópusambandsins til að efla varnir gegn kynferðislegri misnotkun og misneytingu á börnum(5), ...

[en] Taking account of the resolutions adopted by the European Parliament on 19 September 1996 on minors who are victims of violence(2), 12 December 1996 on measures to protect minors in the European Union(3), 24 April 1997 on the Commission communication on illegal and harmful content on the Internet(4) and 6 November 1997 on the Commission communication on combating child sex tourism, and the aide-memoire on the European Union''s contribution to reinforcing the prevention of the sexual abuse and exploitation of children(5), ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 29. maí 2000 um að berjast gegn barnaklámi á Netinu

[en] Council Decision of 29 May 2000 to combat child pornography on the Internet

Skjal nr.
32000D0375
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira