Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákjósanleg varðveislustaða
ENSKA
favourable conservation status
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Koma skal á fót samfelldu, vistfræðilegu Evrópuneti sérstakra varðveislusvæða undir heitinu Evrópunet verndarsvæða (e. Natura 2000). Þetta net, sem er sett saman af stöðum þar sem finna má þær vistgerðir sem tilgreindar eru í I. viðauka og vistgerðir tegundanna sem tilgreindar eru í II. viðauka, skal gera kleift að viðhalda ákjósanlegri varðveislustöðu vistgerðanna og búsvæða tegundanna, sem um er að ræða, á náttúrulegu útbreiðslusvæði þeirra, eða endurheimta þá stöðu, eftir því sem við á.

[en] A coherent European ecological network of special areas of conservation shall be set up under the title Natura 2000. This network, composed of sites hosting the natural habitat types listed in Annex I and habitats of the species listed in Annex II, shall enable the natural habitat types and the species'' habitats concerned to be maintained or, where appropriate, restored at a favourable conservation status in their natural range.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/43/EBE frá 21. maí 1992 um varðveislu vistgerða og villtra plantna og dýra

[en] Council Directive 92/43/EEC of 21 May 1992 on the conservation of natural habitats and of wild fauna and flora

Skjal nr.
31992L0043
Athugasemd
Orðið er haft til að lýsa stöðu vistgerða í tengslum við ,varðveislustöðu´ (verndarstöðu) þeirra í nokkrum gerðum um umhverfismál, t.d. 31992L0043.

Aðalorð
varðveislustaða - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira