Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðflugssvæðagjald
ENSKA
terminal charge
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] 1. Gjaldtökukerfið skal vera með fyrirvara um meginreglurnar sem settar eru fram í 15. gr. reglugerðar (EB) nr. 550/2004.
2. Fjármagna skal ákvarðaða kostnaðinn við leiðarþjónustu flugleiðsöguþjónustu með leiðargjöldum sem lögð eru á notendur flugleiðsöguþjónustu í samræmi við ákvæðin í III. kafla og/eða með öðrum tekjum.
3. Fjármagna skal ákvarðaða kostnaðinn við flugleiðsöguþjónustu á aðflugssvæði með aðflugssvæðagjöldum sem lögð eru á notendur flugleiðsöguþjónustu í samræmi við ákvæðin í III. kafla og/eða með öðrum tekjum. Til þeirra geta talist víxlniðurgreiðslur sem veittar eru í samræmi við lög Evrópusambandsins.
[en] 1. The charging scheme shall be subject to the principles set out in Article 15 of Regulation (EC) No 550/2004.
2. The determined costs of en route air navigation services shall be financed by en route charges imposed on users of air navigation services in accordance with the provisions of Chapter III and/or other revenues.
3. The determined costs of terminal air navigation services shall be financed by terminal charges imposed on users of air navigation services, in accordance with the provisions of Chapter III, and/or other revenues. These may include cross-subsidies granted in accordance with Union law.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 333, 17.12.2010, 6
Skjal nr.
32010R1191
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.