Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađflugsţjónustueining
ENSKA
terminal service unit
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] Međ fyrirvara um möguleikann, skv. 3. mgr. 4. gr., um fjármögnun á flugleiđsöguţjónustu á ađflugssvćđi međ öđrum tekjum skal ađflugssvćđagjald fyrir tiltekiđ flug á tilteknu ađflugsgjaldsvćđi vera jafngilt margfeldi einingarverđs, sem fastsett var fyrir ţetta ađflugsgjaldsvćđi, og fjölda ađflugsţjónustueininga fyrir ţetta flug. Ađ ţví er varđar gjaldtöku skulu ađflug og brottflug teljast sem eitt flug. Einingin sem reikna á telst annađhvort vera ađflugiđ eđa brottflugiđ.

[en] Without prejudice to the possibility pursuant to Article 3(3) of financing terminal air navigation services through other revenues, the terminal charge for a specific flight in a specific terminal charging zone shall be equal to the product of the unit rate established for this terminal charging zone and the terminal service units for that flight.

Rit
[is] Framkvćmdarreglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 391/2013 frá 3. maí 2013 um sameiginlegt gjaldtökukerfi fyrir flugleiđsöguţjónustu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 391/2013 of 3 May 2013 laying down a common charging scheme for air navigation services

Skjal nr.
32013R0391
Athugasemd
Var áđur ţýtt sem ,ţjónustueining ađflugssvćđis´ en breytt 2013 í samráđi viđ sérfr. hjá Samgöngustofu.
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira