Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađskotaveira
ENSKA
virus contaminant
Sviđ
lyf
Dćmi
[is] Auk krafnanna, sem settar eru fram í liđum 3.2.1. og 3.2.2. í I. hluta ţessa viđauka, skulu eftirfarandi kröfur gilda: ...
c) Lýsa skal óhreinindum tengdum vinnslu og óhreinindum tengdum lyfinu í viđeigandi reitum í málsskjölunum, einkum ađskotaveirum sem eru fćrar um eftirmyndun, ef genaferjan er hönnuđ svo ađ hún sé ófćr um eftirmyndun.

[en] In addition to the requirements set out in sections 3.2.1 and 3.2.2 of Part I of this Annex, the following requirements shall apply: ...
c) process-related impurities and product-related impurities shall be described in the relevant sections of the dossier, and in particular replication competent virus contaminants if the vector is designed to be replication incompetent;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, ađ ţví er varđar hátćknilyf, á tilskipun Evrópuţingsins og ráđsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ćtluđ eru mönnum
[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products
Skjal nr.
32009L0120
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira