Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að stofni til úr frumum
ENSKA
cell-based
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða lyf sem eru að stofni til úr erfðabreyttum dýrum skal lýsa þeim sérstöku eiginleikum frumnanna sem tengjast erfðabreytingunni. Lýsa skal ítarlega aðferð við erfðabreytingu og eiginleikum genskeytta dýrsins.

[en] For cell-based products derived from genetically modified animals, the specific characteristics of the cells related to the genetic modification shall be described. A detailed description of the method of creation and the characterisation of the transgenic animal shall be provided.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum
[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products
Skjal nr.
32009L0120
Önnur málfræði
forsetningarliður