Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
að stofni til úr vef
ENSKA
tissue-based
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar hjálparefni sem eru notuð í lyfjum sem eru að stofni til úr frumum eða vefjum (t.d. efnisþættir flutningsefnisins) gilda kröfur um ný hjálparefni, sem mælt er fyrir um í I. hluta þessa viðauka, nema fyrir liggi gögn um víxlverkanir milli frumnanna eða vefjanna og hjálparefnanna.

[en] For excipient(s) used in cell or tissue-based medicinal products (e.g. the components of the transport medium), the requirements for novel excipients, as laid down in Part I of this Annex, shall apply, unless data exists on the interactions between the cells or tissues and the excipients.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products


Skjal nr.
32009L0120
Önnur málfræði
forsetningarliður