Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
spillingarbrot
ENSKA
offence of corruption
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hinn 27. september 1996 samþykkti ráðið gerð um að semja bókun við samninginn um verndun fjárhagslegra hagsmuna Evrópubandalaganna. Í bókuninni, sem öðlaðist gildi 17. október 2002, er að finna skilgreiningar á spillingarbrotum og samræmd viðurlög við þeim.

[en] On 27 September 1996 the Council adopted the Act drawing up a Protocol to the Convention on the Protection of the European Communities'' Financial Interests(3). The Protocol, which entered into force on 17 October 2002, contains definitions of and harmonised penalties for offences of corruption.

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins 2003/568/DIM frá 22. júlí 2003 um baráttu gegn spillingu í einkageiranum

[en] Council Framework Decision 2003/568/JHA of 22 July 2003 on combating corruption in the private sector

Skjal nr.
32003F0568
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira