Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vöktunarkerfi fyrir geislun
ENSKA
radiological monitoring system
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í sérhverju vöktunarkerfi í aðildarríkjunum fyrir geislun vegna utanaðkomandi starfsmanna skulu vera eftirfarandi þrír hlutar:
- upplýsingar um auðkenni utanaðkomandi starfsmanns,
- upplýsingar sem veita skal áður en starfsemi hefst,
- upplýsingar sem veita skal þegar starfsemi lýkur.

[en] Any radiological monitoring system of the Member States for outside workers must comprise the following three sections:
- particulars concerning the outside workers'' identity;
- particulars to be supplied before the start of any activity;
- particulars to be supplied after the end of any activity.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 4.desember 1990 um að verja utanaðkomandi starfsmenn sem eiga á hættu að verða fyrir jónandi geislun við störf sín á öryggissvæðum (90/641/KBE)

[en] Council Directive 90/641/Euratom of 4 December 1990 on the operational protection of outside workers exposed to the risk of ionizing radiation during their activities in controlled areas

Skjal nr.
31990L0641
Aðalorð
vöktunarkerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira