Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađlögun ađ breytingu á vinnu og samfélagi: ný áćtlun Bandalagsins um öryggi og heilbrigđi 2002-2006
ENSKA
Adapting to change in work and society: a new Community strategy on safety and health 2002-2006
Sviđ
vinnuréttur
Dćmi
[is] Í orđsendingu frá framkvćmdastjórninni um Ađlögun ađ breytingu á vinnu og samfélagi: ný áćtlun Bandalagsins um öryggi og heilbrigđi 2002-2006 kemur fram ađ ađ skilvirk framkvćmd á lögum Bandalagsins útheimtir nána samvinnu milli framkvćmdastjórnarinnar og stjórnsýslu ađildarríkjanna og ađ ţessi samvinna yrđi betri og einfaldari vćru ţessar tvćr ráđgjafarnefndir sameinađar í eina ráđgjafarnefnd.
[en] The communication from the Commission on "Adapting to change in work and society: a new Community strategy on safety and health 2002-2006" also notes that effective implementation of Community law requires close cooperation between the Commission and the Member States'' administrations and that this cooperation would be better and simpler if the two advisory committees were to be merged into a single Advisory Committee.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins C 218, 13.9.2003, 1
Skjal nr.
32003D0913(01)

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira