Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun
ENSKA
social action programme
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Í ályktun sinni frá 21. janúar 1974 (4) um aðgerðaáætlun í félagslegum málefnum gerði ráðið það eitt af markmiðum þeirrar áætlunar að koma til framkvæmda sameiginlegri stefnu í starfsmenntamálum með það fyrir augum að ná fram meginmarkmiðum hennar stig af stigi, einkum samræmingu menntunarviðmiða, með því sér í lagi að koma á fót Evrópumiðstöð fyrir þróun starfsmenntunar.
[en] Whereas the Council, in its resolution of 21 January 1974 ( cf 4 cf ) concerning a social action programme, made one of the objectives of that programme the implementation of a common vocational training policy with a view to attaining progressively the principal objectives thereof, especially approximation of training standards, in particular by setting up a European Vocational Training Centre;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 39, 13.2.1975, 1
Skjal nr.
31975R0337
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.