Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiđslutími brottflugs sem flćđisstjórnun flugumferđar úthlutar
ENSKA
ATFM departure slot
Sviđ
flutningar
Dćmi
[is] Sameiginlegar verklagsreglur um beiđnir um undanţágu frá afgreiđslutíma brottflugs sem flćđisstjórnun flugumferđar úthlutar, skulu samdar í samrćmi viđ ákvćđi Alţjóđaflugmálastofnunarinnar sem tilgreind eru í viđaukanum. Ţessar verklagsreglur skulu unnar í samráđi viđ yfirstjórn flćđisstjórnunardeildar flugumferđar og birtar í flugupplýsingahandbókum í hverju ríki fyrir sig.
[en] Common procedures for requesting exemption from an ATFM departure slot shall be drawn up in accordance with the ICAO provisions specified in the Annex. Those procedures shall be coordinated with the central unit for ATFM and published in national aeronautical information publications.
Skilgreining
reiknađur flugtakstími sem yfirstjórn flćđisstjórnunardeildar flugumferđar úthlutar ţar sem stađbundin flugumferđarţjónustudeild stýrir vikmörkum fyrir tíma
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 80, 26.3.2010, 10
Skjal nr.
32010R0255
Ađalorđ
afgreiđslutími - orđflokkur no. kyn kk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira