Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúin fíkniefni
ENSKA
synthetic drugs
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af sameiginlegri aðgerð ráðsins 97/396/DIM frá 16. júní 197 um upplýsingaskipti, áhættumat og eftirlit með nýjum tilbúnum fíkniefnum (1), einkum 1. mgr. 5. gr., ...

[en] ... Having regard to Council Joint Action 97/396/JHA of 16 June 1997 concerning the information exchange, risk assessment and the control of new synthetic drugs(1), and in particular Article 5(1) thereof, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/847/DIM frá 27. nóvember 2003 um eftirlitsráðstafanir og viðurlög á sviði refsiréttar að því er varðar nýju tilbúnu fíkniefnin 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 og TMA-2

[en] Council Decision 2003/847/JHA of 27 November 2003 concerning control measures and criminal sanctions in respect of the new synthetic drugs 2C-I, 2C-T-2, 2C-T-7 and TMA-2

Skjal nr.
32003D0847
Aðalorð
fíkniefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira