Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ræktunarkerfi
ENSKA
husbandry system
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í sumum tilvikum skal skila dýrunum aftur á viðeigandi búsvæði eða inn í ræktunarkerfi eða heimila að dýrum, s.s. hundum og köttum, séu fundin ný heimili hjá fjölskyldum þar eð almenningur hefur miklar áhyggjur af örlögum slíkra dýra.

[en] In some cases, animals should be returned to a suitable habitat or husbandry system or animals such as dogs and cats should be allowed to be rehomed in families as there is a high level of public concern as to the fate of such animals.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB frá 22. september 2010 um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council of 22 September 2010 on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32010L0063
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira