Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málamyndahjúskapur
ENSKA
marriage of convenience
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Til að vinna gegn misnotkun réttinda og svikum, einkum málamyndahjúskap eða öðrum tengslum sem stofnað er til í þeim tilgangi einum að öðlast rétt til frjálsrar farar og dvalar, skulu aðildarríkin eiga möguleika á því að gera nauðsynlegar ráðstafanir.
[en] To guard against abuse of rights or fraud, notably marriages of convenience or any other form of relationships contracted for the sole purpose of enjoying the right of free movement and residence, Member States should have the possibility to adopt the necessary measures.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 229, 29.6.2004, 36
Skjal nr.
32004L0038corr
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.