Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun um vernd og velferð dýra
ENSKA
Protocol on protection and welfare of animals
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] Í bókuninni um vernd og velferð dýra, sem fylgir með í viðauka við sáttmálann, er þess krafist að Bandalagið og aðildarríkin taki fullt tillit til velferðar dýra við mótun og framkvæmd landbúnaðarstefnu Bandalagsins en virði jafnframt laga- eða stjórnsýsluákvæði og venjur í aðildarríkjunum, einkum að því er varðar helgisiði, menningarvenjur og svæðisbundna menningararfleifð.

[en] The Protocol on protection and welfare of animals annexed to the Treaty requires that in formulating and implementing the Community agriculture policy, the Community and the Member States shall pay full regard to the welfare requirements of animals, while respecting the legislative or administrative provisions and customs of the Member States relating in particular to religious rites, cultural traditions and regional heritage.


Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2001/88/EB frá 23. október 2001 um breytingu á tilskipun 91/630/EBE þar sem mælt er fyrir um lágmarksdýraverndarkröfur fyrir svín

[en] Council Directive 2001/88/EC of 23 October 2001 amending Directive 91/630/EEC laying down minimum standards for the protection of pigs

Skjal nr.
32001L0088
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira