Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsstöð
ENSKA
control post
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Afferming dýra og endurferming þeirra eftir það gæti einnig valdið þeim streitu og snerting á eftirlitsstöðvum, áður kallaðar áningarstaðir, gætu við tiltekin skilyrði haft í för með sér útbreiðslu smitsjúkdóma. Því er rétt að kveða á um sértækar ráðstafanir til að vernda heilbrigði og velferð dýra við hvíld á eftirlitsstöðvum.

[en] The unloading and subsequent reloading of animals could also be a source of stress for them and contact at control posts, formerly referred to as staging points, could in certain conditions lead to the spread of infectious diseases. It is therefore appropriate to provide for specific measures safeguarding the health and welfare of animals when resting at control posts.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 1/2005 frá 22. desember 2004 um vernd dýra í flutningi og tengdar aðgerðir og um breytingu á tilskipunum 64/432/EBE og 93/119/EB og reglugerð (EB) nr. 1255/97

[en] Council Regulation (EC) No 1/2005 of 22 December 2004 on the protection of animals during transport and related operations and amending Directives 64/432/EEC og 93/119/EC and Regulation (EC) No 1255/97

Skjal nr.
32005R0001
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira