Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vitneskjuþörf
ENSKA
need-to-know
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Tilgreina ber hvaða stöður innan viðkomandi stjórnsýslueininga hvors aðila um sig útheimta að þeir sem þeim gegna kunni að þurfa aðgang að trúnaðarupplýsingum frá hinum aðilanum. Einungis þeim sem hafa vitneskjuþörf verður heimilaður aðgangur að trúnaðarupplýsingum.

[en] Positions in the respective administrations of each party which may require access to classified information from the other party must be identified. Access to classified information will be authorised only for individuals who have a "need-to-know".

Rit
[is] SAMKOMULAG UM ÖRYGGISTILHÖGUN MILLI UTANRÍKISRÁÐUNEYTIS ÍSLANDS (UTANRÍKISRÁÐUNEYTISINS) OG EFTIRLITSSTOFNUNAR EFTA VEGNA VERNDAR TRÚNAÐARUPPLÝSINGA SEM LÝÐVELDIÐ ÍSLAND OG EFTIRLITSSTOFNUN EFTA HAFA SKIPTI Á

[en] SECURITY ARRANGEMENTS BETWEEN THE ICELANDIC MINISTRY FOR FOREIGN AFFAIRS (MFA) AND THE EFTA SURVEILLANCE AUTHORITY FOR THE PROTECTION OF CLASSIFIED INFORMATION EXCHANGED BETWEEN THE REPUBLIC OF ICELAND AND THE EFTA SURVEILLANCE AUTHORITY

Skjal nr.
T07Arr-MFA-ESA
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
þörf fyrir vitneskju

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira