Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađfarargerđ
ENSKA
attachment order
FRANSKA
ordonnance de saisie, ordre de fixation
Sviđ
lagamál
Dćmi
[is] ... upplýsingarnar ţar sem tilgreindir eru ţriđju ađilar sem ógna fjárhagslegum hagsmunum og orđstír Bandalaganna eđa hvers kyns sjóđum í umsýslu Bandalaganna vegna svika eđa gruns um svik, alvarlegra stjórnsýslulegra mistaka, sćta ađfarargerđ eđa umtalsverđri innheimtukröfu, eru útilokađir í samrćmi viđ fjárhagsreglugerđina eđa fjárhagslegar takmarkanir í tengslum viđ sameiginlega stefnu í utanríkis- og öryggismálum, ...

[en] ... information identifying third parties which represent a threat to the Communities financial interests and reputation or to any other fund administered by the Communities because they committed or are suspected to have committed fraud or serious administrative errors, or are subject to attachment orders or to significant recovery orders, or are excluded in accordance with the Financial Regulation or the CFSP-related financial restrictions ...

Skilgreining
ađgerđ sýslumanns ţar sem ríkiđ veitir atbeina sinn til ađ ţvinga fram efndir á skyldu samkvćmt dómsúrlausn í einkamáli. Ađfarargerđ verđur ţó einnig beitt í allmörgum tilvikum ţótt dómsúrlausn hafi ekki áđur veriđ fengin og henni verđur einnig ađ nokkru beitt til fullnustu refsiákvörđunar í sakamáli
(Lögfrćđiorđabók. Ritstj. Páll Sigurđsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörđun framkvćmdastjórnarinnar frá 16. desember 2008 um viđvörunarkerfi fyrir ţá sem fara međ greiđsluheimildir framkvćmdastjórnarinnar og framkvćmdaskrifstofanna

Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 344, 20.12.2008, 125

[en] Commission Decision of 16 December 2008 on the Early Warning System for the use of authorising officers of the Commission and the executive agencies

Skjal nr.
32008D0969
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
order of attachment

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira