Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fiskveiðilögsaga
ENSKA
jurisdiction over fisheries
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Strandríki, sem liggja hvert að öðru, geta, sem aðilar að samningi þessum og með fyrirvara um ákvæði 2. mgr. hér að framan, komið sér saman um, annaðhvort milliliðalaust eða á vettvangi hlutaðeigandi svæðisbundinna veiðistofnana, að innleiða lágmarkslengd fiskiskipa á öllum veiðisvæðum, þar sem þau hafa ekki enn lýst yfir sérefnahagslögsögu eða jafngildri innlendri fiskveiðilögsögu, sem merkir að fiskiskip undir henni eru undanþegin ákvæðum samnings þessa þegar um ræðir skip sem sigla undir fána slíks strandríkis og eru eingöngu starfrækt á slíkum veiðisvæðum.

[en] Without prejudice to the provisions of paragraph 2 above, in any fishing region where bordering coastal States have not yet declared exclusive economic zones, or equivalent zones of national jurisdiction over fisheries, such coastal States as are Parties to this Agreement may agree, either directly or through appropriate regional fisheries organizations, to establish a minimum length of fishing vessels below which this Agreement shall not apply in respect of fishing vessels flying the flag of any such coastal State and operating exclusively in such fishing region.

Skilgreining
það hafrými þar sem strandríki fer með einkarétt til að stjórna fiskveiðum og sem svarar nú til efnahagslögsögu þess. Hins vegar fiskveiðilandhelgi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um að stuðla að því að fiskiskip á úthafinu hlíti alþjóðlegum verndunar- og stjórnunarráðstöfunum
Skjal nr.
T05SFAO
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira