Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugréttur
ENSKA
air law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samningur þessi skal liggja frammi til undirritunar í Montreal 1. mars 1991 fyrir þau ríki sem taka þátt í alþjóðaráðstefnunni um flugrétt í Montreal 12. febrúar til 1. mars 1991. Eftir 1. mars 1991 skal samningurinn liggja frammi til undirritunar fyrir öll ríki í höfuðstöðvum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montreal þar til hann öðlast gildi í samræmi við 3. mgr. þessarar greinar.

[en] This Convention shall be open for signature in Montreal on 1 March 1991 by States participating in the International Conference on Air Law held at Montreal from 12 February to 1 March 1991. After 1 March 1991 the Convention shall be open to all States for signature at the Headquarters of the International Civil Aviation Organization in Montreal until it enters into force in accordance with paragraph 3 of this Article.

Skilgreining
sú undirgrein lögfræðinnar sem fjallar um þær réttarreglur er gilda um loftferðir, einkum loftflutninga á mönnum og munum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur um merkingu plastsprengiefna til að unnt sé að bera kennsl á þau, 1. mars 1991.

Skjal nr.
UN-terr04
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira