Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tíðni
ENSKA
frequency
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Með fyrirvara um að tíðnirófsþarfir sérstakra stefnumála kunni að krefjast sérstakrar tilgreiningar á tíðni þykir almennt rétt að leggja til eins almenna úthlutun á tíðnisviði fyrir þráðlausar sendingar og mögulegt er til þess að stýra notkun þeirra eingöngu með skilgreiningum á sérstökum notkunartakmörkunum, t.d. vinnuferli eða sendingarstyrk og til þess að tryggja með samhæfðum stöðlum, sem eru viðurkenndir samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/5/EB frá 9. mars 1999 um fjarskiptabúnað og endabúnað til fjarskipta og gagnkvæma viðurkenningu á samræmi þeirra, að búnaður, sem er starfræktur á því tíðnisviði sem er úthlutað, lágmarkar notkun tíðnirófs fyrir þráðlausar sendingar á þann hátt að koma í veg fyrir skaðlegar truflanir.

[en] Without prejudice to the fact that spectrum requirements of specific policies may require exclusive frequency designations, it is generally appropriate to propose as generic allocations as possible for radio spectrum bands so as to steer their usage only by defining specific usage constraints such as duty cycle or power levels, and to ensure through harmonised standards recognised under the Directive 1999/5/EC of the European Parliament and of the Council of 9 March 1999 on radio equipment and telecommunications terminal equipment and the mutual recognition of their conformity that equipment operating in the allocated radio spectrum minimises use of the radio spectrum in a way to avoid harmful interference.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2005 um samræmingu á tíðnisviðinu 169,4169,8125 MHz í Bandalaginu

[en] Commission Decision of 20 December 2005 on the harmonisation of the 169,4-169,8125 MHz frequency band in the Community

Skjal nr.
32005D0928
Athugasemd
Orðanefnd RVFÍ (orðanefnd rafmagnsverkfræðingadeildar Verkfræðingafélags Íslands) hefur samþykkt notkun orðsins tíðni í fleirtölu. Bent er á að fleirtölumyndin tíðnir sé rótgróin í tæknimáli og hafi þar sérstaka merkingu, nefnilega þá að innan hvers tíðnisviðs eru mörg bönd (sem svo eru nefnd) og á hverju bandi eru margar tíðnir. Nefndin hefur sjálf notað þessa fleirtölumynd í sínum verkum og telur það óhjákvæmilegt og tíðnistig bæði óheppilegt og ónauðsynlegt. Sjá einnig: ,frequency range´, ,frequency spectrum´ og ,frequency band´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira