Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húð
ENSKA
skin
Svið
lyf
Dæmi
[is] Með hliðsjón af því að leifar natríumsalisýlats eyðast innan 24 klukkustunda úr kalkúnum, sem hafa verið meðhöndlaðir með efninu, lagði dýralyfjanefndin í áliti sínu frá 13. janúar 2010 til bráðabirgðahámarksgildi leifa fyrir vöðva, húð, fitu, lifur og nýru úr kalkúnum. Þessi bráðabirgðahámarksgildi leifa samsvara 96% af hámarksdagsskammti leifa í matvælum úr kalkúnum.

[en] Based on residue depletion within 24 hours of sodium salicylate in turkeys treated with the substance, the CVMP recommends in its opinion of 13 January 2010 provisional MRLs for muscle, skin, fat, liver and kidney of turkeys. Those provisional MRLs represent 96 % of the maximum daily intake of residues contained in food obtained from turkey.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 914/2010 frá 12. október 2010 um breytingu á viðaukanum við reglugerð (ESB) nr. 37/2010 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu í tengslum við efnið natríumsalisýlat

[en] Commission Regulation (EU) No 914/2010 of 12 October 2010 amending the Annex to Regulation (EU) No 37/2010 on pharmacologically active substances and their classification regarding maximum residue limits in foodstuffs of animal origin, as regards the substance sodium salicylate

Skjal nr.
32010R0914
Athugasemd
,Húð´ er líffræðilega hugtakið yfir það líffæri margra dýra sem verndar líkamann gegn hnjaski og utanaðkomandi hættu. ,Skinn´ er fremur haft um það þegar húðin hefur verið flegin af og tekin til verkunar. Því skal ,húð´ vera fyrsta val þegar ,skin´ kemur fyrir í texta og vísar til ysta líffæris lífvera.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira