Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gullfranki
ENSKA
gold franc
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Aðildarríki, sem er ekki aðili að Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og þar sem landslög heimila ekki að ákvæðum a-liðar 9. mgr. sé beitt, er samt sem áður heimilt, jafnhliða því að það fullgildir, staðfestir eða samþykkir samning þennan eða gerist aðili að honum, eða hvenær sem er eftir það, að lýsa því yfir að reiknieiningin, sem um getur í a-lið 9. mgr., skuli jafngilda 15 gullfrönkum. Gullfranki, sem um getur í þessari málsgrein, samsvarar sextíu og fimm og hálfu millígrammi af gulli sem er níuhundruð þúsundustu að hreinleika. Umreikningur gullfranka í innlendan gjaldmiðil skal fara fram samkvæmt lögum hlutaðeigandi ríkis.


[en] Nevertheless, a State Party which is not a member of the International Monetary Fund and whose law does not permit the application of the provisions of paragraph 9(a) may, at the time of ratification, acceptance, approval of or accession to this Convention or at any time thereafter, declare that the unit of account referred to in paragraph 9(a) shall be equal to 15 gold francs. The gold franc referred to in this paragraph corresponds to sixty-five-and-a-half milligrammes of gold of millesimal fineness nine hundred. The conversion of the gold franc into the national currency shall be made according to the law of the State concerned.


Rit
Alþjóðasamningur frá 1996 um skaðabótaskyldu og skaðabætur í tengslum við flutning hættulegra efna og eiturefna sjóleiðis

Skjal nr.
T03Sskadab
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira