Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
reglur þjóðaréttar
ENSKA
rules of international law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sé skoðunarsvæðið staðsett á landsvæði aðildarríkis en í lögsögu ríkis, sem er ekki aðili að samningi þessum, eða lúti yfirráðum þess skal aðildarríkið gera, með fyrirvara um reglur og lögvenjur þjóðaréttar, allar nauðsynlegar ráðstafanir, sem er krafist af aðildarríki sem er skoðunarþoli og aðildarríki sem á landsvæði þar sem skoðunarsvæðið er staðsett, til þess að tryggja að vettvangsskoðunin geti farið fram í samræmi við bókun þessa. Geti aðildarríkið ekki tryggt aðgang að skoðunarsvæðinu skal það sýna fram á að það hafi gert allar ráðstafanir til þess að tryggja aðgang með fyrirvara um reglur og lögvenjur þjóðaréttar.

[en] In cases where the inspection area is located on the territory of a State Party but is under the jurisdiction or control of a State not Party to this Treaty, the State Party shall take all necessary measures required of an inspected State Party and a State Party on whose territory the inspection area is located, without prejudice to the rules and practices of international law, to ensure that the on-site inspection can be carried out in accordance with this Protocol. If the State Party is unable to ensure access to the inspection area, it shall demonstrate that it took all necessary measures to ensure access, without prejudice to the rules and practices of international law.

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
regla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira