Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álagning
ENSKA
assessment
Sviđ
skattamál
Dćmi
[is] Vaxta- eđa rétthafagreiđslur sem eiga uppruna sinn í ađildarríki, skulu undanţegnar sköttum sem lagđir eru á ţćr greiđslur í ţví ríki, hvort sem um er ađ rćđa stađgreiđslu eđa álagningu skatta, ađ ţví tilskildu ađ raunverulegur eigandi vaxta- eđa rétthafagreiđslu sé fyrirtćki í öđru ađildarríki eđa föst atvinnustöđ fyrirtćkis í öđru ađildarríki sem tilheyrir fyrirtćki í öđru ađildarríki.
[en] Interest or royalty payments arising in a Member State shall be exempt from any taxes imposed on those payments in that State, whether by deduction at source or by assessment, provided that the beneficial owner of the interest or royalties is a company of another Member State or a permanent establishment situated in another Member State of a company of a Member State.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 157, 26.6.2003, 49
Skjal nr.
32003L0049
Athugasemd
Orđiđ ,tax´ er undirskiliđ: álagning (skatta) (e. (tax) assessment).
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira