Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málskotsréttur
ENSKA
right to a review
FRANSKA
de plein droit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Málskotsréttur: Sérhvert aðildarríki skal sjá til þess að unnt sé að skjóta ákvörðunum um veitingu, viðhald, missi eða endurheimt ríkisfangs, eða útgáfu skilríkja til að votta ríkisfang þess, til stjórnvalds eða dómsvalds í samræmi við landslög.

[en] Right to a review: Each State Party shall ensure that decisions relating to the acquisition, retention, loss, recovery or certification of its nationality be open to an administrative or judicial review in conformity with its internal law.

Rit
Evrópusamningur um ríkisfang, 6. nóvember 1997
Skjal nr.
T03Sevrsamnrikisf
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira