Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađgangsstöđ
ENSKA
access point
Sviđ
félagsleg réttindi
Dćmi
[is] 3. Hvert ađildarríki skal tilnefna einstakling sem ber ábyrgđ á ađ fćra breytingar í frumeintak rafrćnu skrárinnar og ađ uppfćra stađbundnar útgáfur.
4. Hvert ađildarríki skal enn fremur tilnefna ađaltengiliđ fyrir rafrćna miđlun upplýsinga um almannatryggingar (EESSI) fyrir hverja ađgangsstöđ (hér á eftir nefndur ađaltengiliđur). Ţetta er sá tengiliđur sem stofnanir og ađilar, sem eru tengdir viđkomandi ađgangsstöđ, skulu snúa sér til fyrst.
[en] 3. Each Member State shall appoint a person, who is responsible for the introduction of changes in the master copy of the electronic directory and for updating the local replicas.
4. Each Member State shall also appoint a central point of contact for EESSI for each Access Point (AP Single Point Of Contact hereinafter: AP SPOC). This is the first contact point for institutions and bodies that are associated to that Access Point.
Rit
Stjórnartíđindi Evrópusambandsins C 187, 10.7.2010, 5
Skjal nr.
32010D0710(01)
Orđflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira