Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alţjóđakóđi um efnaflutningaskip
ENSKA
International Bulk Chemical Code
Sviđ
flutningar (siglingar)
Dćmi
[is] Viđbótarupplýsingar um öryggi og umhverfi eru nauđsynlegar til ađ mćta ţörfum farmanna og annarra flutningaverkamanna sem vinna viđ flutninga á hćttulegum farmi í búlkum á búlkaskipum, sem eru hafskip eđa ćtluđ fyrir skipgengar vatnaleiđir, eđa á tankskipum, í samrćmi viđ reglur Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar eđa landsbundnar reglur. Í undirliđ 14.7 er mćlt međ ţví ađ grunnupplýsingar um flokkun séu skráđar ţegar slíkur farmur er fluttur í búlkum skv. II. viđauka viđ alţjóđasamninginn um varnir gegn mengun frá skipum frá 1973, eins og honum var breytt međ bókuninni frá 1978 (MARPOL-samningurinn) og alţjóđareglum Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar um smíđi og búnađ skipa sem flytja búlkafarma af hćttulegum efnum (alţjóđakóđinn um efnaflutningaskip) (IBC-kóđinn).

[en] Additional safety and environmental information is required to address the needs of seafarers and other transport workers in the bulk transport of dangerous goods in seagoing or inland navigation bulk carriers or tank-vessels subject to International Maritime Organisation (IMO) or national regulations. Subsection 14.7 recommends the inclusion of basic classification information when such cargoes are transported in bulk according to Annex II of the International Convention for the Prevention of Pollution from Ships, 1973, as modified by the Protocol of 1978 relating thereto (Marpol) and the International Code for the Construction and Equipment of Ships carrying Dangerous Chemicals in Bulk (International Bulk Chemical Code) (the IBC Code).

Skilgreining
alţjóđakóđi Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar um smíđi og búnađ skipa sem flytja búlkafarma af hćttulegum efnum, í uppfćrđri útgáfu
Rit
Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) 2015/830 frá 28. maí 2015 um breytingu á reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir ađ ţví er varđar efni (efnareglurnar (REACH))
Skjal nr.
32015R0830
Athugasemd
Ţessi ţýđing er komin frá Siglingastofnun. ,Alţjóđlegum kóđa´ var breytt 2012 í ,alţjóđakóđa´.
Ađalorđ
alţjóđakóđi - orđflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
IBC-kóđi
ENSKA annar ritháttur
IBC Code

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira