Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgerðaáætlun gegn spillingu
ENSKA
programme of action against corruption
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Aðildarríki Evrópuráðsins og önnur ríki sem undirrita viðbótarbókun þessa, sem hafa í huga að æskilegt er að auka við samninginn á sviði refsiréttar um spillingu (SES nr. 173, hér á eftir nefndur samningurinn) í því skyni að koma í veg fyrir og berjast gegn spillingu, sem hafa einnig í huga að bókun þessi gerir kleift að túlka aðgerðaráætlun gegn spillingu frá 1966 með rýmri hætti, ...

[en] The Member States of the Council of Europe and the other States signatory hereto, Considering that it is desirable to supplement the Criminal Law Convention on Corruption (ETS No. 173, hereafter the Convention) in order to prevent and fight against corruption; Considering also that the present Protocol will allow the broader implementation of the 1996 Programme of Action against Corruption, ...

Rit
[is] Viðbótarbókun við samning á sviði refsiréttar um spillingu, 15. maí 2003

[en] Additional Protocol to the United Nations Convention against Corruption

Skjal nr.
T-11-B-Evrrad-191
Aðalorð
aðgerðaáætlun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira