Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
víðtæki brota
ENSKA
range of offences
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hver aðili getur áskilið sér rétt til þess að beita þeim ráðstöfunum, sem um getur í 20. gr., aðeins gagnvart brotum eða brotaflokkum, sem eru tilgreindir í fyrirvaranum, að því tilskildu að víðtæki slíkra brota eða brotaflokka sé ekki takmarkaðra en víðtæki þeirra brota sem það beitir þeim ráðstöfunum gagnvart sem um getur í 21. gr.

[en] Each Party may reserve the right to apply the measures referred to in Article 20 only to offences or categories of offences specified in the reservation, provided that the range of such offences or categories of offences is not more restricted than the range of offences to which it applies the measures referred to in Article 21.

Rit
Samningur um tölvubrot, 23. nóvember 2001
Skjal nr.
T04Sevrrad185
Aðalorð
víðtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira