Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
álsetlitarefni úr karmínsýru
ENSKA
aluminium lake of carminic acid
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Unnt er að framleiða álsetlitarefni úr karmínsýru (karmín) þar sem ál og karmínsýra eru talin vera í mólhlutfallinu 1:2.
Í verslunarvörum er hinn litandi efnisþáttur ásamt ammóníum-, kalsíum-, kalíum- eða natríumplúsjónum, einum sér eða saman, og geta þessar plúsjónir verið í of miklu magni.

[en] Aluminium lakes of carminic acid (carmines) can be formed in which aluminium and carminic acid are thought to be present in the molar ratio 1:2.
In commercial products the colouring principle is present in association with ammonium, calcium, potassium or sodium cations, singly or in combination, and these cations may also be present in excess.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/128/EB frá 22. desember 2008 um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir litarefni til notkunar í matvælum (kerfisbundin útgáfa)

[en] Commission Directive 2008/128/EC of 22 December 2008 laying down specific purity criteria concerning colours for use in foodstuffs (Codified version)

Skjal nr.
32008L0128
Athugasemd
Sjá e. ,lake of colour'', ,colour lake''

Aðalorð
álsetlitarefni - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið
ÍSLENSKA annar ritháttur
karmínsýrusetlitarefni á áli

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira