Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óhlaðið ökutæki
ENSKA
unladen vehicle
DANSKA
ubelæsset køretøj
ÞÝSKA
unbeladenes Fahrzeug
Svið
vélar
Dæmi
[is] Mælingar skulu gerðar á óhlöðnum ökutækjum á stað þar sem er nægilega hljótt og víðáttumikið (hávaði frá umhverfinu og veðurhljóð skulu vera að minnsta kosti 10 dB (A) lægri en hávaðinn sem verið er að mæla).

[en] Measurements shall be made on unladen vehicles in a sufficiently silent and open area (ambient noise and wind noise at least 10 db (a) below the noise being measured).

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 70/157/EBE frá 6. febrúar 1970 um samræmingu laga aðildarríkjanna um leyfilegt hljóðstig og útblásturskerfi vélknúinna ökutækja

[en] Council Directive 70/157/EEC of 6 February 1970 on the approximation of the laws of the Member States relating to the permissible sound level and the exhaust system of motor vehicles

Skjal nr.
31970L0157
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira