Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðstaða á flugvelli
ENSKA
airport facilities
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] ... afnotagjald merkir gjald sem lögbær yfirvöld taka eða heimila að sé tekið af flugfélögum fyrir að láta þeim í té eignir eða aðstöðu á flugvelli eða flugleiðsögubúnað, þar með talin tengd þjónusta og aðstaða, fyrir loftför, áhafnir þeirra, farþega og farm;
[en] ... the term user charge means a charge made to airlines by the competent authorities or permitted by them to be made for the provision of airport property or facilities or of air navigation facilities, including related services and facilities, for aircraft, their crews, passengers and cargo.
Rit
Samningur milli stjórnvalda á sérstjórnarsvæðinu Hong Kong í alþýðulýðveldinu Kína og ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands um flugþjónustu
Skjal nr.
T04Slofthongkong
Aðalorð
aðstaða - orðflokkur no. kyn kvk.