Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkennismerki međ ljósmynd
ENSKA
photo identity badge
Sviđ
stofnanir
Dćmi
[is] Sendibođum skal veitt heimild til ađ koma í tilnefnd sendiráđ eđa rćđisstofur međ merki, sem Ferđamálaráđ alţýđulýđveldisins Kína gefur út, og einkennismerki međ ljósmynd og vottorđ, sem tilnefndu sendiráđin eđa rćđisstofurnar gefa út, og skal Ferđamálaráđ alţýđulýđveldisins Kína veita fyrrnefndum sendiráđum eđa rćđisstofum viđeigandi upplýsingar um ţá einstaklinga sem koma fram sem sendibođar hverrar ferđaskrifstofu.

[en] The Couriers shall be authorised to enter the designated embassies or consular offices with a badge issued by CNTA and a photo identity badge and certificate issued by the designated embassies or consular offices, to which the CNTA shall give relevant details of the persons acting as couriers of each travel agency.

Rit
Samkomulag milli ferđamálaráđs Alţýđulýđveldisins Kína og utanríkisráđuneytis lýđveldisins Íslands um vegabréfsáritanir og tengd málefni er varđa ferđamannahópa frá Alţýđulýđveldinu Kína (ADS)
Skjal nr.
T04Sferdasamkkina
Ađalorđ
einkennismerki - orđflokkur no. kyn hk.

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira