Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dómar í umferð
ENSKA
circulation of judgments
Svið
dómsmálasamstarf
Dæmi
[is] Í ljósi þess að fyrirkomulag Brusselsamningsins og Lúganósamningsins er hliðstætt að því er varðar dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum skal laga reglur Lúganósamningsins að reglum reglugerðar (EB) nr. 44/2001 til að tryggja að dómar í umferð milli aðildarríkja ESB og hlutaðeigandi EFTA-ríkja fái gildi með samsvarandi hætti.


[en] In the light of the parallelism between the Brussels and the Lugano Convention regimes on jurisdiction and on recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters, the rules of the Lugano Convention should be aligned with the rules of Regulation (EC) No 44/2001 in order to achieve the same level of circulation of judgments between the EU Member States and the EFTA States concerned.


Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 15. október 2007 um undirritun, fyrir hönd Bandalagsins, á samningnum um dómsvald og viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og viðskiptamálum

[en] Council Decision of 15 October 2007 on the signing, on behalf of the Community, of the Convention on jurisdiction and the recognition and enforcement of judgments in civil and commercial matters

Skjal nr.
32007D0712
Aðalorð
dómur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira