Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðgjafarnefnd um sjávarútveg
ENSKA
Advisory Committee on Fisheries
DANSKA
Den Rådgivende Komité for Fiskeri
SÆNSKA
rådgivande kommittén för fiskerinäringen
FRANSKA
Comité consultatif de la pêche
ÞÝSKA
Beratender Ausschuss für Fischereiwirtschaft
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Eigi síðar en 1. júní ár hvert skal framkvæmdastjórnin leggja fyrir ráðið, Evrópuþingið og ráðgjafarnefndina um sjávarútveg, almennt yfirlit, sundurliðað eftir aðildarríkum, yfir upplýsingarnar sem borist hafa frá aðildarríkjunum skv. 1. gr.

[en] The Commission shall present to the Council, the European Parliament and the Advisory Committee on Fisheries a general overview by Member State of the information received from the Member States under Article 1 not later than 1 June each year.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2740/1999 frá 21. desember 1999 um nákvæmar reglur um beitingu reglugerðar ráðsins (EB) nr. 1447/1999 um gerð skrár yfir atferli sem brýtur alvarlega í bága við reglur sameiginlegu sjávarútvegsstefnunnar

[en] Commission Regulation (EC) No 2740/1999 of 21 December 1999 laying down detailed rules for the application of Council Regulation (EC) No 1447/1999 establishing a list of types of behaviour which seriously infringe the rules of the common fisheries policy

Skjal nr.
31999R2740
Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira