Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ameríkuvísundur
ENSKA
bison
LATÍNA
Bison bison
Sviđ
landbúnađur (dýraheiti)
Dćmi
[is] Í ţessum kafla er mćlt fyrir um ítarlegar framleiđslureglur varđandi eftirfarandi dýrategundir: nautgripi, ţ.m.t. dýr af ćttkvíslinni bubalus (bufflar) og ameríkuvísundar, dýr af hestaćtt, svín, sauđfé, geitur, alifugla (tegundir sem getiđ er í III. viđauka) og býflugur.

[en] This Chapter lays down detailed production rules for the following species: bovine including bubalus and bison, equidae, porcine, ovine, caprine, poultry (species as mentioned in Annex III) and bees.

Rit
[is] Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvćmd reglugerđar ráđsins (EB) nr. 834/2007 um lífrćna framleiđslu og merkingu lífrćnna vara ađ ţví er varđar lífrćna framleiđslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Athugasemd
Áđur ţýtt sem ,vísundur´ en breytt 2010.
Orđflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
American bison

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira