Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að einn dómari situr í dómi
ENSKA
single-judge formation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til að fara með mál sem lögð eru fyrir dómstólinn skal hann starfa sem hér segir: einn dómari sitji í dóminum, hann starfi í nefndum sem þrír dómarar skipa, í deildum sem sjö dómarar skipa og yfirdeild sem sautján dómarar skipa.

[en] To consider cases brought before it, the Court shall sit in a single-judge formation, in committees of three judges, in Chambers of seven judges and in a Grand Chamber of seventeen judges.

Rit
VIÐBÓTARSAMNINGUR NR. 14 VIÐ SÁTTMÁLANN UM VERNDUN MANNRÉTTINDA OG MANNFRELSIS, UM BREYTINGU Á EFTIRLITSKERFI SÁTTMÁLANS

Skjal nr.
T04Bevrrad194
Önnur málfræði
nafnháttarliður
ÍSLENSKA annar ritháttur
það að einn dómari skipar dóm

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira