Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mesta breidd skips
ENSKA
overall breadth
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Breidd skips skal vera hámarksbreidd eins og skilgreint er í I. viðauka við alþjóðasamninginn um mælingar skipa. Mesta breidd skal mæld í metrum með tveggja aukastafa nákvæmni.

[en] The breadth of a vessel shall be the maximum breadth as defined in Annex I to the International Convention on Tonnage Measurement of Ships. The overall breadth shall be measured in metres with an accuracy of two decimals.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 2930/86 frá 22. september 1986 um skilgreiningu á einkennum fiskiskipa

[en] Council Regulation (EEC) No 2930/86 of 22 September 1986 defining characteristics for fishing vessels

Skjal nr.
31986R2930
Athugasemd
Sjá einnig ,beam´ sem er samheiti við ,overall breadth´.

Aðalorð
breidd - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
breadth overall
maximum beam
extreme breadth
BOA

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira