Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samtök
ENSKA
collective body
FRANSKA
groupement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ríki getur ekki borið fyrir sig friðhelgi gagnvart lögsögu fyrir að öðru leyti bærum dómstóli annars ríkis í máli sem varðar þátttöku þess í félagi eða öðrum samtökum, hvort sem það eða þau eru skráð sem lögaðili eða ekki, enda lúti málið að tengslum ríkisins við félagið eða samtökin eða aðra þátttakendur í þeim, að því tilskildu að félagið eða samtökin: ...

[en] A State cannot invoke immunity from jurisdiction before a court of another State which is otherwise competent in a proceeding which relates to its participation in a company or other collective body, whether incorporated or unincorporated, being a proceeding concerning the relationship between the State and the body or the other participants therein, provided that the body: ...

Skilgreining
hvers konar varanleg samvinna einstak­linga og/eða lögaðila í þágu ákveðins tilgangs hvort sem er á sviði einkaréttar eða opinbers réttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
Samningur Sameinuðu þjóðanna um friðhelgi ríkja og eigna þeirra gagnvart lögsögu dómstóla annarra ríkja

Skjal nr.
T05Sfridhelgi
Athugasemd
S. standa m.a. vörð um hagsmuni meðlimanna og annast t.d. fundi og fræðslustarfsemi. Opinberir aðilar, ríki og önnur stjórnvöld eiga gjarnan með sér samstarf í formi samtaka. Samtök er ekki einungis að finna á sviði landsréttar. Flestar þjóðir sjá sér hag í því að starfa með öðrum þjóðum á alþjóðavettvangi, t.d. í því skyni að stuðla að friði, efnahagslegum umbótum, vernd mannréttinda eða úrbótum í umhverfismálum.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira