Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efedrín
ENSKA
ephedrine
Svið
lyf
Dæmi
[is] Hún komst að þeirri niðurstöðu að jurt af ættkvísl vöndla (Ephedra) og efnablöndur hennar í fæðubótarefnum geti leitt til váhrifa af völdum heildarmagns beiskjuefna eða efedríns úr Ephedra sem fellur innan við eða getur farið yfir lækningaskammtabilið fyrir einstaka beiskjuefni eða efedrín úr Ephedra í lyfjum.

[en] It concluded that Ephedra herb and its preparations in food supplements may result in exposure to total ephedra alkaloids or ephedrine which falls within or may exceed the therapeutic dose ranges for the individual ephedra alkaloids or ephedrine, in medicinal products.

Skilgreining
[en] alkaloid derived from various plants in the genus Ephedra which is a s a sympathomimetic amine similar in structure to the (semi-synthetic) derivatives amphetamine and methamphetamine and commonly used as a stimulant, appetite suppressant, concentration aid, decongestant, and to treat hypotension associated with anaesthesia (IATE, svið: Pharmaceutical industry, Chemistry, Offence)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/403 frá 11. mars 2015 um breytingu á III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1925/2006 að því er varðar tegundir af ættkvísl vöndla (Ephedra) og jóhimbu (Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille)

[en] Commission Regulation (EU) 2015/403 of 11 March 2015 amending Annex III to Regulation (EC) No 1925/2006 of the European Parliament and of the Council as regards Ephedra species and Yohimbe (Pausinystalia yohimbe (K. Schum) Pierre ex Beille)

Skjal nr.
32015R0403
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira