Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yfirvaldsboð
ENSKA
compulsory powers
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Ríki ekki samkomulag er heimilt að veita almenn nytjaleyfi, annað hvort samkvæmt gerðardómi eða yfirvaldsboði, í samræmi við 18.-23. gr.,

a) til Bandalagsins eða til sameiginlegra fyrirtækja sem veittur hefur verið slíkur réttur skv. 48. gr. að því er varðar einkaleyfi, einkaleyfisvernd til bráðabirgða eða smáeinkaleyfi vegna uppfinninga sem tengjast kjarnorkurannsóknum beint, þar sem veiting slíkra leyfa er nauðsynleg fyrir framhald þeirra eigin rannsókna eða er ómissandi fyrir starfsemi stöðva þeirra.

[en] 1. Failing amicable agreement, non-exclusive licences may be granted either by arbitration or under compulsory powers in accordance with Articles 18 to 23

(a) to the Community or to Joint Undertakings accorded this right under Article 48 in respect of patents, provisionally protected patent rights or utility models relating to inventions directly connected with nuclear research, where the granting of such licences is necessary for the continuance of their own research or indispensable to the operation of their installations.

Rit
[is] Stofnsáttmáli Kjarnorkubandalags Evrópu (KBE)

[en] TREATY Establishing THE EUROPEAN ATOMIC ENERGY COMMUNITY (EURAT0M)

Skjal nr.
11957A KBE meginmál
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira