Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilbúin nanóögn
ENSKA
engineered nanoparticle
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ný tækni gerir það kleift að framleiða efni með tiltekinni kornastærð, t.d. nanóagnir, sem hafa efnafræðilega og eðlisfræðilega eiginleika sem eru umtalsvert ólíkir eiginleikum efna sem hafa meiri kornastærð. Þessir ólíku eiginleikar geta leitt af sér ólíka eiturefnafræðilega eiginleika og því skal Matvælaöryggisstofnunin meta áhættuna af þessum efnum í hverju tilviki fyrir sig þar til meiri upplýsingar liggja fyrir um þessa nýju tækni.


[en] New technologies engineer substances in particle size that exhibit chemical and physical properties that significantly differ from those at a larger scale, for example, nanoparticles. These different properties may lead to different toxicological properties and therefore these substances should be assessed on a case-by-case basis by the Authority as regards their risk until more information is known about such new technology.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 10/2011 frá 14. janúar 2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli

[en] Commission Regulation (EU) No 10/2011 of 14 January 2011 on plastic materials and articles intended to come into contact with food

Skjal nr.
32011R0010
Aðalorð
nanóögn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira