Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnasmíðuð, geislavirk samsæta
ENSKA
artificial radioactive isotope
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Efnasmíðaðar geislavirkar samsætur og efnasambönd þeirra

[en] Artificial radioactive isotopes, and their compounds

Rit
Skjöl er varða aðild Konungsríkisins Danmerkur, Írlands, Konungsríkisins Noregs og Hins sameinaða konungsríkis Stóra-Bretlands og Norður-Írlands að Evrópubandalögunum

Skjal nr.
11972B
Athugasemd
Hugtakið ,artificial'' er þýtt á ýmsan hátt á ísl. Í efnafræði er t.d. talað um efnasmíðuð vítamín en líka má tala um tilbúin vítamín (en ekki t.d. um gervivítamín).

Aðalorð
samsæta - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira