Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn ţýđingamiđstöđvar utanríkisráđuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Ţorgeirsdóttir
Leitarorđ Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviđa

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ađili sem sér um ţjálfun flugmanna
ENSKA
pilot training organisation
FRANSKA
organisme de formation de pilotes
Samheiti
[en] flying training organisation, FTO
Sviđ
flutningar (flug)
Dćmi
[is] 2) Samkvćmt reglugerđ (EB) nr. 216/2008 skulu ađilar sem sjá um ţjálfun flugmanna (e. pilot training organisation) og fluglćknasetur hafa undir höndum vottorđ. Vottorđiđ er gefiđ út ţegar tilteknar tćknikröfur og stjórnsýslukröfur eru uppfylltar. Ţví skulu reglur settar um stjórnsýslu- og stjórnunarkerfi hjá ţessum ađilum.
3) Flughermisţjálfar, sem notađir eru til ađ ţjálfa, prófa og meta hćfni flugmanna, skulu vottađir samkvćmt röđ tćknilegra viđmiđana. Ţví skal kveđiđ á um ţessar tćknikröfur og stjórnsýslumeđferđir.

[en] 2) According to Regulation (EC) No 216/2008, pilot training organisations and aero-medical centres are to hold a certificate. The certificate is to be issued upon fulfilment of certain technical and administrative requirements. Rules on the administration and management system of these organisations should therefore be provided for. eru uppfylltar.
3) Flight simulation training devices used for pilot training, testing and checking are to be certified against a set of technical criteria. Those technical requirements and administrative procedures should therefore be provided for.

Rit
Reglugerđ framkvćmdastjórnarinnar (ESB) nr. 290/2012 frá 30. mars 2012 um breytingu á reglugerđ (ESB) nr. 1178/2011 um tćknilegar kröfur og stjórnsýslumeđferđir er varđa áhöfn í almenningsflugi samkvćmt reglugerđ Evrópuţingsins og ráđsins (EB) nr. 216/2008

Stjórnartíđindi Evrópusambandsins L 100, 5.4.2012, 1
Skjal nr.
32012R0290
Ađalorđ
ađili - orđflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
pilot training organization

Var efniđ hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verđur notuđ til ađ bćta gćđi ţjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráđsins. Hikađu ekki viđ ađ hafa samband ef ţig vantar ađstođ.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn


Ţessi síđa notar vafrakökur Lesa meira